Hófu titilvörnina á öruggum sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2024 16:03 Pape Gueye fagnar eftir að hafa komið Senegal yfir gegn Gambíu. getty/MB Media Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Senegalar urðu Afríkumeistarar í fyrsta sinn fyrir tveimur árum og eiga því titil að verja á mótinu í ár sem fer fram á Fílabeinsströndinni. Titilvörnin hófst vel en senegalska liðið bar sigurorð af því gambíska í dag. Senegal byrjaði leikinn af krafti og strax á 4. mínútu kom Pape Gueye, leikmaður Marseille, liðinu yfir eftir sendingu frá Sadio Mané, fyrirliða og skærustu stjörnu senegalska liðsins. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Ebou Adams, miðjumaður Gambíu, beint rautt spjald og liðið var því manni færri allan seinni hálfleikinn. Senegalar voru fljótir að nýta sér liðsmuninn því á 52. mínútu skoraði Lamine Camara annað mark liðsins. Hann var aftur á ferðinni fjórum mínútum fyrir leikslok þegar hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Senegals. Camara er tvítugur miðjumaður Metz í Frakklandi. Seinna í dag mætir Kamerún Gambíu í hinum leiknum í C-riðli. Næsti leikur Senegala er gegn Kamerúnum á föstudaginn. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Senegalar urðu Afríkumeistarar í fyrsta sinn fyrir tveimur árum og eiga því titil að verja á mótinu í ár sem fer fram á Fílabeinsströndinni. Titilvörnin hófst vel en senegalska liðið bar sigurorð af því gambíska í dag. Senegal byrjaði leikinn af krafti og strax á 4. mínútu kom Pape Gueye, leikmaður Marseille, liðinu yfir eftir sendingu frá Sadio Mané, fyrirliða og skærustu stjörnu senegalska liðsins. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Ebou Adams, miðjumaður Gambíu, beint rautt spjald og liðið var því manni færri allan seinni hálfleikinn. Senegalar voru fljótir að nýta sér liðsmuninn því á 52. mínútu skoraði Lamine Camara annað mark liðsins. Hann var aftur á ferðinni fjórum mínútum fyrir leikslok þegar hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark Senegals. Camara er tvítugur miðjumaður Metz í Frakklandi. Seinna í dag mætir Kamerún Gambíu í hinum leiknum í C-riðli. Næsti leikur Senegala er gegn Kamerúnum á föstudaginn.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira