Innlent

Sprunga opnast beggja vegna varnar­garðanna

Atli Ísleifsson skrifar
Hraun hefur verið að nálgast Grindavík.
Hraun hefur verið að nálgast Grindavík. Lögreglan

Af fyrstu myndum úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar hefur sprunga opnast beggja vegna varnargarðanna sem byrjað vara að reisa norðan Grindavíkur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Af myndum að dæma rennur hraun nú í átt að Grindavík.

Að neðan má sjá myndir sem teknar voru úr eftirlitsflugi úr þyrlu Landhelgisgæslunnar í morgun.

Lögreglan

Lögreglan

Lögreglan

Tengdar fréttir

Skrítið að vakna við fréttir um að húsið sé að fara undir hraun

Forstjóri líftæknifyrirtækisins ORF segir skrítið að hafa vaknað við þær fréttir í morgun að hraun rynni í átt að gróðurhúsi fyrirtækisins fyrir ofan Grindavík. Það komi honum þó ekki alveg á óvart, enda sitji húsið á sprungunni sem klýfur bæinn. 

Bein útsending frá gosstöðvunum

Eldgos hófst rétt norðan Grindavíkur klukkan 07:57 í morgun. Í fréttinni má sjá gosstöðvarnar í beinni útsendingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×