Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 10:31 Það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn Michael Schumacher tjáir sig um ástand hans. getty/Clive Mason Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Schumacher varð fyrir alvarlegum heilaskaða þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum ölpunum undir lok árs 2013. Þjóðverjinn hefur ekki sést opinberlega síðan þá og lítið er vitað um ástand hans. Þó hafa borist fleiri og fleiri fréttir af Schumacher undanfarna mánuði. Fyrrverandi samherji hans hjá Benetton, Johnny Herbert, segist meðal annars hafa heyrt af því að Schumacher geti setið til borðs með fjölskyldu á kvöldmatartíma. Fjölskylda Schumachers og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks annast hann á hverjum degi á heimili þeirra við Genfarvatnið í Sviss. Eiginkona Schumachers, Corrina, stjórnar því hverjir geta hitt hann og stendur vörð um einkalíf þeirra. Schumacher, sem varð 56 ára í síðustu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Schumacher varð fyrir alvarlegum heilaskaða þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum ölpunum undir lok árs 2013. Þjóðverjinn hefur ekki sést opinberlega síðan þá og lítið er vitað um ástand hans. Þó hafa borist fleiri og fleiri fréttir af Schumacher undanfarna mánuði. Fyrrverandi samherji hans hjá Benetton, Johnny Herbert, segist meðal annars hafa heyrt af því að Schumacher geti setið til borðs með fjölskyldu á kvöldmatartíma. Fjölskylda Schumachers og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks annast hann á hverjum degi á heimili þeirra við Genfarvatnið í Sviss. Eiginkona Schumachers, Corrina, stjórnar því hverjir geta hitt hann og stendur vörð um einkalíf þeirra. Schumacher, sem varð 56 ára í síðustu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira