Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 11:02 Andy Delort lék áður með Nice og var þá liðsfélagi Kasper Schmeichel. Getty/Matthieu Mirville Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024 Katarski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024
Katarski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira