Svanhildur ekki einn af nánustu vinum Bjarna Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 14:42 Bjarni Benediktsson við hlið Gísla Rafns Ólafssonar annars vegar og Kristrúnar Frostadóttur hins vegar. Vísir/Hulda Margrét Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði fyrir skipun sína á Svanhildi Hólm Valsdóttur í sendiherrastöðu í Bandaríkjunum í Kryddsíldinni á Stöð 2. Hann sagði gagnrýni á skipunina ekki koma sér á óvart, en Svanhildur hefur starfað með Bjarna um margra ára skeið. Hann vill þó meina að hún sé ekki náinn vinur sinn, en þó vinur. „Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
„Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira