Taugatitringur á gölnum endaspretti í pílunni Valur Páll Eiríksson skrifar 31. desember 2023 11:00 Humphries slefaði inn í átta manna úrslit. Getty Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn. Taugarnar voru sannarlega þandar á endasprettinum í viðureign þeirra félaga í Alexandra Palace í gærkvöld. Það var að endingu Luke Humphries sem hafði betur eftir hvert klúðrið á fætur öðru hjá þeim báðum. THE MOST DRAMATIC ENDING YOU WILL EVER SEE! The Drama. The Nerve.Luke Humphries completes the comeback against Joe Cullen!One of the greatest Ally Pally encounters we have ever seen! pic.twitter.com/RWpkxZXc0O— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Humphries mætir Dave Chisnall í átta manna úrslitum á nýársdag. Sjón er sögu ríkari en endasprettinn hjá þeim Humphries og Cullen má sjá að ofan. 8-liða úrslitin byrja klukkan 12:30 á nýársdag með viðureignum Chris Dobey og Rob Cross annars vegar og Luke Littler gegn Brendan Dolan hins vegar. Um kvöldið, klukkan 19:00, mætir Michael van Gerwen svo Scott Williams áður en Humphries og Chisnall eigast við. Allt saman er þetta í beinni á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Taugarnar voru sannarlega þandar á endasprettinum í viðureign þeirra félaga í Alexandra Palace í gærkvöld. Það var að endingu Luke Humphries sem hafði betur eftir hvert klúðrið á fætur öðru hjá þeim báðum. THE MOST DRAMATIC ENDING YOU WILL EVER SEE! The Drama. The Nerve.Luke Humphries completes the comeback against Joe Cullen!One of the greatest Ally Pally encounters we have ever seen! pic.twitter.com/RWpkxZXc0O— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Humphries mætir Dave Chisnall í átta manna úrslitum á nýársdag. Sjón er sögu ríkari en endasprettinn hjá þeim Humphries og Cullen má sjá að ofan. 8-liða úrslitin byrja klukkan 12:30 á nýársdag með viðureignum Chris Dobey og Rob Cross annars vegar og Luke Littler gegn Brendan Dolan hins vegar. Um kvöldið, klukkan 19:00, mætir Michael van Gerwen svo Scott Williams áður en Humphries og Chisnall eigast við. Allt saman er þetta í beinni á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira