Gil de Ferran er látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 23:46 Gil sigraði Indianapolis 500 kappaksturinn árið 2003 og hér sést hann fagna árangrinum. Hann kvaddi aðeins 56 ára gamall. AP/Doug McSchooler Gil de Ferran, brasilískur ökuþór og sigurvegari Indianapolis 500 kappakstursins lést úr hjartaáfalli í gær. Hann var 56 ára að aldri. Gil keppti í IndyCar/Cart mótaröðinni í mörg ár og hreppti Cart-titla árin 2000 og 2001. Árið 2003 sigraði hann svo Indianapolis 500 kappaksturinn fræga með liði sínu Penske Racing. Eftir að hann hætti kappakstri sneri hann sér að hliðarlínunni og vann sem yfirmaður kappakstursmála hjá liðum BAR/Honda og McLaren. Gil fékk hjartaáfall á meðan hann keppti í einkakappakstursmóti í Flórída í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést stuttu seinna. Damon Hill fyrrverandi heimsmeistari Formúlu 1 minntist hans í færslu á samfélagsmiðlinum X. One of the nicest guys I ever met. He made me laugh. He got it. Jesus, Gil, you left too soon. My sincere condolences to his lovely family and all who knew him (there are many, many, many) and all at McLaren. He was a fighter and a winner. Big loss. #f1 #Indy #McLaren #Indy500 pic.twitter.com/boV3laminZ— Damon Hill (@HillF1) December 30, 2023 „Einn indælustu náunga sem ég hef kynnst. Hann fékk mig til að hlæja. Hann skildi. Jesús, Gil, þú kvaddir of snemma,“ skrifar Damon og vottar fjölskyldu og vinum Gil samúð sína. Andlát Bílar Brasilía Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Gil keppti í IndyCar/Cart mótaröðinni í mörg ár og hreppti Cart-titla árin 2000 og 2001. Árið 2003 sigraði hann svo Indianapolis 500 kappaksturinn fræga með liði sínu Penske Racing. Eftir að hann hætti kappakstri sneri hann sér að hliðarlínunni og vann sem yfirmaður kappakstursmála hjá liðum BAR/Honda og McLaren. Gil fékk hjartaáfall á meðan hann keppti í einkakappakstursmóti í Flórída í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést stuttu seinna. Damon Hill fyrrverandi heimsmeistari Formúlu 1 minntist hans í færslu á samfélagsmiðlinum X. One of the nicest guys I ever met. He made me laugh. He got it. Jesus, Gil, you left too soon. My sincere condolences to his lovely family and all who knew him (there are many, many, many) and all at McLaren. He was a fighter and a winner. Big loss. #f1 #Indy #McLaren #Indy500 pic.twitter.com/boV3laminZ— Damon Hill (@HillF1) December 30, 2023 „Einn indælustu náunga sem ég hef kynnst. Hann fékk mig til að hlæja. Hann skildi. Jesús, Gil, þú kvaddir of snemma,“ skrifar Damon og vottar fjölskyldu og vinum Gil samúð sína.
Andlát Bílar Brasilía Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti