Þjófnaðir, „flugeldastríð“ og örvæntingafullir Arsenal-aðdáendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 06:23 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum og fjölbreyttum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð til vegna þjófnaða, „flugeldastríðs“ og manns sem var að afklæðast úti á götu. Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi. Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Tilkynnt var um þjófnað í fataverslun í miðbænum, þrír eru grunaðir og málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um þjófnað á úlpu hótelgestar en greiðslukort sem voru í úlpuni voru notuð í verslun í miðbænum. Lögregla var einnig kölluð til vegna þjófnaðar ungmennis og var það mál unnið með foreldrum. Einn var handtekinn fyrir að brjóta rúðu í leigubíl en sá reyndist í mjög svo annarlegu ástandi. Þá var tilkynnt um mann að öskra í miðbænum en hann fannst ekki. Önnur tilkynning barst um öskur, að þessu sinni frá íbúð, en þar reyndist um að ræða örvæntingafulla Arsenal-aðdáendur. Tilkynning barst um mann sem var sagður vera að afklæðast úti en engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þá var einnig látið vita af „flugeldastríði“ en þegar að var komið var enga að sjá, aðeins tómar flugeldapakkningar á víð og dreif. Lögreglu barst fjöldi tilkynninga um umferðaróhöpp í borginni í gærkvöldi og nótt, þar sem meðal annars var ekið á aðrar bifreiðar, staur og vegrið. Þá var hugað að einum ökumanni sem var sagður hafa lagt bifreið sinni á akrein og virtist ofurölvi.
Lögreglumál Reykjavík Flugeldar Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira