Áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 15:46 Áramótabrennur verða víðast hvar haldnar með hefðbundnum hætti í ár. Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast óðfluga og halda mörg sveitarfélög í þá hefð að hlaða í áramótabrennur. Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund. Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund.
Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira