Telur að hinn sextán ára Littler geti orðið heimsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 14:00 Luke Littler er yngsti keppandinn á HM í pílukasti. Þrátt fyrir það telja ýmsir að hann geti hreinlega unnið mótið. getty/Andrew Redington Hinn sextán ára Luke Littler getur unnið HM í pílukasti. Þetta segir heimsmeistarinn fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport. Pílukast Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er kominn í 32 manna úrslit eftir sigra á Christian Kist og Andrew Gilding. Frammistaða Littlers hefur vakið athygli og umtal og margir spá honum góðu gengi í framhaldinu. Van Barneveld gekk enn lengra og sagði að Littler gæti farið alla leið og unnið HM. „Það er sextán ára krakki sem er að spila frábærlega og þegar ég horfi á pílukast vil ég horfa á gaura eins og hann, hraða og flinka. Hann fagnar vel og er karakter,“ sagði Van Barneveld. „Hann er heimsmeistari unglinga og er að standa sig á stærsta sviðinu. Hann gaf Kist engin tækifæri og vann svo sigurvegarann á Opna breska, Gilding, svo ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ Littler og Van Barneveld mætast í sextán manna úrslitum ef þeir vinna báðir næsta leik sinn. „Littler er góður. Hann lítur út eins og ungur Michael van Gerwen en það er of snemmt að segja að ég mæti honum en vonandi,“ sagði Van Barneveld. „Luke getur unnið HM, af hverju ekki? Við sáum öll Boris Becker vinna Wimbledon sautján ára.“ Littler mætir Michael Campbell frá Kanada í fyrsta leik kvöldsins á HM. Bein útsending frá tíunda keppnisdegi mótsins hefst klukkan 12:25 á Vodafone Sport.
Pílukast Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira