Jólatré að seljast upp: „Engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 14:55 Lítið er eftir af lifandi jólatrjám í verslunum landsins. Getty Lifandi jólatré eru við það að seljast upp í verslunum landsins. Forstjóri Húsasmiðjunnar segist merkja breytingar í kauphegðun landans þegar kemur að trjánum, bæði sé fólk tímanlega í því en eins eru mun fleiri að færa sig yfir í gervitré. „Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Jól Verslun Tré Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
„Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“
Jól Verslun Tré Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira