Umboðsmennirnir græddu á tá og fingri á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 09:30 Real Madrid keypti Jude Bellingham frá Dortmund á árinu og hann gerði einn af stærstu samningum ársins. Getty/Denis Doyle Fótboltafélög á Englandi og í Sádí-Arabíu sáu til þess að umboðsmenn fótboltamanna hafa aldrei áður haft eins mikið upp úr krafsinu og á þessu ári. Alls borguðu félög heimsins umboðsmönnum leikmanna 888 milljónir Bandaríkjadala í umboðslaun eða meira en 122,2 milljarða íslenskra króna. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, sagði frá þessu og þar kom fram að sumir umboðsmenn hafa grætt meira en tíu milljónir dollara á einum samningi skjólstæðinga sinna. Agent service fees reach all-time high in 2023 Clubs paid USD 888.1 million, the highest-ever amount and an increase of 42.5% on 2022 For the first time, clubs in women s professional football spend more than USD 1 million in agent service fees https://t.co/rXflNYJ9Nf pic.twitter.com/q0AMfv0UHz— FIFA Media (@fifamedia) December 14, 2023 Það þýðir að umboðsmaður hefur fengið meira en milljarð inn á reikninginn sinn eftir að hafa klárað samning fyrir leikmann. FIFA hefur reynt að ná tökum á þessum ofurgreiðslum til umboðsmanna en tapaði máli í London í síðasta mánuði sem snerist um að hámarka greiðslur til umboðsmanna. Í samantekt FIFA kemur fram að ensku félögin eyddu mest í umboðslaun. Umboðslaun hækkuðu um 42 prósent frá árinu 2022 en gamla metið frá 2019 voru 654 milljónir dollara. Þetta er því þriðjungshækkun á fyrra meti. Í samantektinni var ekki sundurliðun á greiðslum til einstakra umboðsmanna en þar kom þó fram að í 224 tilfellum hafi umboðsmenn fengið meira en eina milljón dollara í sinni hlut eða 138 milljónir króna. Í flestum samningum fengu umboðsmenn þó á bilinu tíu þúsund til hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir hvern samning en það eru greiðslur á bilinu 1,4 milljónir til 13,8 milljónir íslenskra króna. Record $888m spending on agents on international transfers in 2023 and the latest on FIFA s attempts to curb agent fees being blocked in England.@skybusinesslive with @iankingsky pic.twitter.com/MmRC3UZwlg— Rob Harris (@RobHarris) December 14, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Alls borguðu félög heimsins umboðsmönnum leikmanna 888 milljónir Bandaríkjadala í umboðslaun eða meira en 122,2 milljarða íslenskra króna. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, sagði frá þessu og þar kom fram að sumir umboðsmenn hafa grætt meira en tíu milljónir dollara á einum samningi skjólstæðinga sinna. Agent service fees reach all-time high in 2023 Clubs paid USD 888.1 million, the highest-ever amount and an increase of 42.5% on 2022 For the first time, clubs in women s professional football spend more than USD 1 million in agent service fees https://t.co/rXflNYJ9Nf pic.twitter.com/q0AMfv0UHz— FIFA Media (@fifamedia) December 14, 2023 Það þýðir að umboðsmaður hefur fengið meira en milljarð inn á reikninginn sinn eftir að hafa klárað samning fyrir leikmann. FIFA hefur reynt að ná tökum á þessum ofurgreiðslum til umboðsmanna en tapaði máli í London í síðasta mánuði sem snerist um að hámarka greiðslur til umboðsmanna. Í samantekt FIFA kemur fram að ensku félögin eyddu mest í umboðslaun. Umboðslaun hækkuðu um 42 prósent frá árinu 2022 en gamla metið frá 2019 voru 654 milljónir dollara. Þetta er því þriðjungshækkun á fyrra meti. Í samantektinni var ekki sundurliðun á greiðslum til einstakra umboðsmanna en þar kom þó fram að í 224 tilfellum hafi umboðsmenn fengið meira en eina milljón dollara í sinni hlut eða 138 milljónir króna. Í flestum samningum fengu umboðsmenn þó á bilinu tíu þúsund til hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir hvern samning en það eru greiðslur á bilinu 1,4 milljónir til 13,8 milljónir íslenskra króna. Record $888m spending on agents on international transfers in 2023 and the latest on FIFA s attempts to curb agent fees being blocked in England.@skybusinesslive with @iankingsky pic.twitter.com/MmRC3UZwlg— Rob Harris (@RobHarris) December 14, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti