„Eigum að vinna þennan leik“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. desember 2023 19:01 Arnar Pétursson, þjálfari Íslands. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að Ísland eigi að vinna Kongó í úrslitum Forsetabikarsins annað kvöld og það sé sannarlega markmiðið. Liðið virðist slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. Ísland féll naumlega úr leik og færðist yfir í Forsetabikarinn eftir jafntefli við Angóla í lokaleik riðlakeppninnar. Angóla fór á móti í milliriðil þar sem þær angólsku unnu tvo leiki. Mikið svekkelsi var með úrslitin og hefur íslenska liðið sýnt hingað til að það sé sterkasta liðið í Forsetabikarnum. „Þetta er aðeins öðruvísi. Við erum í aðeins öðruvísi hlutverki en í riðlinum. Þar vorum við að mæta andstæðingum sem eru fyrirfram mun sterkari,“ „Eftir á að hyggja og eftir það hvernig leikurinn við Angóla spilaðist, þá hefðum við viljað vera í því áfram að spila við þessi lið sem eru þarna fyrir ofan okkur. Við hefðum mætt liðum eins og Suður-Kóreu og Austurríki, sem Angóla vann. Þar vildum við vera en af því að þetta fór svona erum við ánægð með hvernig gert þetta í framhaldinu og staðið okkur í þessu verkefni.“ segir Arnar. Markmiðið verið skýrt frá upphafi Á morgun er úrslitaleikur við Kongó sem vann hinn riðilinn í Forsetabikarnum. Liðið lagði þar Íran, Kasakstan og Síle. Arnar segir markmiðin skýr fyrir morgundaginn. „Mér líst mjög vel á það. Ég hef sagt alveg frá upphafi síðan við fórum í þessa keppni að við ætlum að vinna hana. Það er einn leikur eftir og nú er undirbúningur fyrir hann hafinn. Það er allt á fullu og við ætlum okkur að vinna þennan leik á morgun.“ Arnar segir Kongóliðið þá vera slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. „Það sem við erum búnir að sjá er töluverður munur á þessum liðum. Angóla-liðið er töluvert sterkara. Þessi leikur á morgun snýst fyrst og fremst, eins og hinir leikirnir í þessari keppni, um okkar frammistöðu, okkar leik og að við gerum okkar vel. Þá eigum við að vinna þennan leik á morgun.“ segir Arnar. Leikur Íslands og Kongó hefst klukkan 19:30 á morgun og verður lýst beint á Vísi. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Ísland féll naumlega úr leik og færðist yfir í Forsetabikarinn eftir jafntefli við Angóla í lokaleik riðlakeppninnar. Angóla fór á móti í milliriðil þar sem þær angólsku unnu tvo leiki. Mikið svekkelsi var með úrslitin og hefur íslenska liðið sýnt hingað til að það sé sterkasta liðið í Forsetabikarnum. „Þetta er aðeins öðruvísi. Við erum í aðeins öðruvísi hlutverki en í riðlinum. Þar vorum við að mæta andstæðingum sem eru fyrirfram mun sterkari,“ „Eftir á að hyggja og eftir það hvernig leikurinn við Angóla spilaðist, þá hefðum við viljað vera í því áfram að spila við þessi lið sem eru þarna fyrir ofan okkur. Við hefðum mætt liðum eins og Suður-Kóreu og Austurríki, sem Angóla vann. Þar vildum við vera en af því að þetta fór svona erum við ánægð með hvernig gert þetta í framhaldinu og staðið okkur í þessu verkefni.“ segir Arnar. Markmiðið verið skýrt frá upphafi Á morgun er úrslitaleikur við Kongó sem vann hinn riðilinn í Forsetabikarnum. Liðið lagði þar Íran, Kasakstan og Síle. Arnar segir markmiðin skýr fyrir morgundaginn. „Mér líst mjög vel á það. Ég hef sagt alveg frá upphafi síðan við fórum í þessa keppni að við ætlum að vinna hana. Það er einn leikur eftir og nú er undirbúningur fyrir hann hafinn. Það er allt á fullu og við ætlum okkur að vinna þennan leik á morgun.“ Arnar segir Kongóliðið þá vera slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. „Það sem við erum búnir að sjá er töluverður munur á þessum liðum. Angóla-liðið er töluvert sterkara. Þessi leikur á morgun snýst fyrst og fremst, eins og hinir leikirnir í þessari keppni, um okkar frammistöðu, okkar leik og að við gerum okkar vel. Þá eigum við að vinna þennan leik á morgun.“ segir Arnar. Leikur Íslands og Kongó hefst klukkan 19:30 á morgun og verður lýst beint á Vísi.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira