Segja auglýsingaherferð Zöru hæðast að ástandinu á Gasa Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:16 Úr auglýsingaherferðinni. Zara Spænska fataverslunin Zara er nú harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlun vegna nýrrar auglýsingaherferð sinnar. Herferðin er sögð vera gerð til að líkja eftir ástandinu á Gasasvæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira