Luis Suárez bestur í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 12:00 Luis Suarez fagnar marki með Gremio á móti Vasco Da Gama. Getty/Pedro H. Tesch Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023 Brasilía Fótbolti Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Hann var í nótt kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili sem ef jafnframt það síðasta hjá honum með Gremio. Hann var einni valinn besti sóknarmaðurinn. Enginn bjó til fleiri mörk í deildinni en alls kom Suárez að 28 mörkum. Feliz por recibir estos premios tan valiosos en el Fútbol Brasileño! Gracias todos por el reconocimiento de Cracke do Brasileirao y Melhor atacante . Van dedicados especialmente para mi mujer y mis hijos, todo esfuerzo tiene su recompensa pic.twitter.com/LoyvviwEjQ— Luis Suárez (@LuisSuarez9) December 7, 2023 Hann skoraði sjálfur sautján mörk sem var það næstmesta í deildinni og var síðan stoðsendingakóngur með ellefu slíkar. Frábær frammistaða hjá þessum 36 ára leikmanni. Suárez hefur tilkynnti að hann verði ekki áfram hjá Gremio en hann vill þó ekki staðfesta næsta félag eða hvort að hann sé hættur. Það eru aftur á móti háværar sögusagnir um það að hann sé á leið til vinar síns Lionel Messi hjá Inter Miami í bandarísku deildinni. Messi hefur verið að safna að sér góðum og gömlum vinum frá Barcelona árunum og Suárez passar vel í þann hóp. Luis Suarez is the winner of the Brazilian league s Best Player award for 2023! pic.twitter.com/BR2Ie7sNtu— Uruguay Football ENG (@UruguayFootENG) December 7, 2023
Brasilía Fótbolti Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira