„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 14:31 Joey Barton er ekki allra. getty/Simon Galloway Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Fjölmargar konur komu að útsendingum Amazon Prime frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það virtist fara í taugarnar á Barton sem deildi skoðunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter. „Konur ættu ekki að tala um karlaboltann af neinni alvöru,“ skrifaði Barton meðal annars. „Þetta er allt annar leikur. Ef þú samþykkir það ekki. Við munum alltaf sjá hlutina öðruvísi. Kvennaboltinn er að blómstra sem er frábært. Ég get ekki tekið neitt sem þær segja um karlaboltann alvarlega.“ Women shouldn t be talking with any kind of authority in the men s game. Come on. Let s be serious.It s a completely different game. If you don t accept that. We will always see things differently.The women s game is thriving. Fantastic to see. I cannot take a thing they — Joey Barton (@Joey7Barton) December 6, 2023 Barton var harðlega gagnrýndur fyrir þetta upphlaup sitt og kvenfjandsamlegar athugasemdir. Barton var rekinn sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers í október. Hann var áður stjóri Fleetwood Town. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Fjölmargar konur komu að útsendingum Amazon Prime frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það virtist fara í taugarnar á Barton sem deildi skoðunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter. „Konur ættu ekki að tala um karlaboltann af neinni alvöru,“ skrifaði Barton meðal annars. „Þetta er allt annar leikur. Ef þú samþykkir það ekki. Við munum alltaf sjá hlutina öðruvísi. Kvennaboltinn er að blómstra sem er frábært. Ég get ekki tekið neitt sem þær segja um karlaboltann alvarlega.“ Women shouldn t be talking with any kind of authority in the men s game. Come on. Let s be serious.It s a completely different game. If you don t accept that. We will always see things differently.The women s game is thriving. Fantastic to see. I cannot take a thing they — Joey Barton (@Joey7Barton) December 6, 2023 Barton var harðlega gagnrýndur fyrir þetta upphlaup sitt og kvenfjandsamlegar athugasemdir. Barton var rekinn sem knattspyrnustjóri Bristol Rovers í október. Hann var áður stjóri Fleetwood Town.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira