Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:46 Vonandi eru þessir starfsmenn Bayern ekki lofthræddir. Jan-Philipp Burmann/Getty Images Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Bæjarar hefðu eflaust viljað spila enda gestirnir frá Berlín verið ömurlegir það sem af er tímabili og Bayern þarf á stigunum að halda til að ná toppsætinu af lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. Eins og sjá má út um allt á veraldarvefnum þá var hreinlega ómögulegt að spila leikinn þar sem almenningsamgöngur voru í lamasessi vegna snjókomunnar. A look at the situation at the Allianz Arena today As much as we regret #FCBFCU being called off, it's important that everyone stays safe out there! Wishing a safe trip home to everyone who had travelled to Munich #MiaSanMia pic.twitter.com/GzyOqp5ID2— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 2, 2023 Bayern Munich's game against Union Berlin has been postponed after Munich was hit with heavy snowfall pic.twitter.com/N3BrqeXecb— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Aðrir leikir fóru þó fram, Gladbach vann 2-1 sigur á Hoffenheim, RB Leipzig vann nýliða Heidenheim með sama mun og Bochum vann Wolfsburg 3-1. Leverkusen er sem fyrr á toppnum með 34 stig að loknum 12 leikjum. Bayern er með 32 og Stuttgart 27 á meðan Leipzig er í 4. sæti með 26 eftir 13 leiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Bæjarar hefðu eflaust viljað spila enda gestirnir frá Berlín verið ömurlegir það sem af er tímabili og Bayern þarf á stigunum að halda til að ná toppsætinu af lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. Eins og sjá má út um allt á veraldarvefnum þá var hreinlega ómögulegt að spila leikinn þar sem almenningsamgöngur voru í lamasessi vegna snjókomunnar. A look at the situation at the Allianz Arena today As much as we regret #FCBFCU being called off, it's important that everyone stays safe out there! Wishing a safe trip home to everyone who had travelled to Munich #MiaSanMia pic.twitter.com/GzyOqp5ID2— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 2, 2023 Bayern Munich's game against Union Berlin has been postponed after Munich was hit with heavy snowfall pic.twitter.com/N3BrqeXecb— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Aðrir leikir fóru þó fram, Gladbach vann 2-1 sigur á Hoffenheim, RB Leipzig vann nýliða Heidenheim með sama mun og Bochum vann Wolfsburg 3-1. Leverkusen er sem fyrr á toppnum með 34 stig að loknum 12 leikjum. Bayern er með 32 og Stuttgart 27 á meðan Leipzig er í 4. sæti með 26 eftir 13 leiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira