Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 17:00 Julian Nagelsmann hefur ekki byrjað vel sem þjálfari þýska landsliðsins. Getty/Alexander Hassenstein Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Vogts vann ekki aðeins titla með þýska landsliðinu sem leikmaður heldur gerði hann þýska landsliðið að Evrópumeisturum á EM í Englandi árið 1996. Hann hefur því sterka rödd. Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september eftir að Hansi Flick var látinn taka pokann sinn. Harte Forderung von Berti #Vogts: #Nagelsmann soll Völlers Co-Trainer werdenhttps://t.co/HXOGQn83o5— BILD Sport (@BILD_Sport) November 29, 2023 Hinn 36 ára gamli Nagelsmann náði ekki að kveikja í liðinu sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum undir hans stjórn. Tveir síðustu leikir hafa tapast. Áður en Nagelsmann tók við liðinu þá stýrði Rudi Völler þýska landsliðinu til 2-1 sigurs á Frökkum. Vogts vill leita til hans. „Rudi Völler á að vera landsliðsþjálfari og Julian Nagelsmann ætti að vera aðstoðarmaður hans. Að mínu mati þá er það rétta leiðin ef við ætlum að ná árangri á Evrópumótinu,“ sagði Berti Vogts við Bild. Það er auðvitað mikið undir fyrir Þjóðverja næsta sumar enda fer Evrópukeppnin fram á þeirra heimavelli. „Besta frammistaða liðsins í mörg ár kom undir stjórn Rudi á móti Frökkum. Hann hefur mikla þekkingu og miklu meiri reynslu en Nagelsmann,“ sagði Vogts. Völler var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2000 til 2004. Hann kom liðinu í úrslitaleik á HM 2002 en hætti eftir að liðið komst ekki upp úr riðlinum í úrslitakeppni EM 2004. EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Vogts vann ekki aðeins titla með þýska landsliðinu sem leikmaður heldur gerði hann þýska landsliðið að Evrópumeisturum á EM í Englandi árið 1996. Hann hefur því sterka rödd. Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september eftir að Hansi Flick var látinn taka pokann sinn. Harte Forderung von Berti #Vogts: #Nagelsmann soll Völlers Co-Trainer werdenhttps://t.co/HXOGQn83o5— BILD Sport (@BILD_Sport) November 29, 2023 Hinn 36 ára gamli Nagelsmann náði ekki að kveikja í liðinu sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum undir hans stjórn. Tveir síðustu leikir hafa tapast. Áður en Nagelsmann tók við liðinu þá stýrði Rudi Völler þýska landsliðinu til 2-1 sigurs á Frökkum. Vogts vill leita til hans. „Rudi Völler á að vera landsliðsþjálfari og Julian Nagelsmann ætti að vera aðstoðarmaður hans. Að mínu mati þá er það rétta leiðin ef við ætlum að ná árangri á Evrópumótinu,“ sagði Berti Vogts við Bild. Það er auðvitað mikið undir fyrir Þjóðverja næsta sumar enda fer Evrópukeppnin fram á þeirra heimavelli. „Besta frammistaða liðsins í mörg ár kom undir stjórn Rudi á móti Frökkum. Hann hefur mikla þekkingu og miklu meiri reynslu en Nagelsmann,“ sagði Vogts. Völler var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2000 til 2004. Hann kom liðinu í úrslitaleik á HM 2002 en hætti eftir að liðið komst ekki upp úr riðlinum í úrslitakeppni EM 2004.
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira