Rússar herða sultarólina Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2023 17:01 Verð á matvælum í Rússlandi hefur hækkað mjög á árinu og er búist við að verðlag muni hækka áfram. AP Verðlag hefur hækkað hratt í Rússlandi á árinu en Seðlabanki landsins hefur hækkað vexti fjórum sinnum til að reyna að sporna gegn henni. Þegar árið byrjaði voru að stýrivextir 7,5 prósent en nú eru þeir fimmtán. Við síðustu vaxtahækkun sögðust forsvarsmenn seðlabankans hafa áhyggjur af því að verðlag hefði hækkað um tólf prósent. Samkvæmt spám bankans er talið að verðbólga verði um 7,5 prósent út næst ár. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að líklega verði verðbólgan hærri í rauninni. Einn viðmælandi fréttaveitunnar, Roxana Gheltkova, sem rætt var við í verslun í Moskvu, segir matvælaverð hafa hækkað um fjórðung. Aðspurð um hvort ellilífeyrir hennar dugði til að eiga í sig og á sagði hún svo ekki vera. Hún fengi hjálp frá börnum sínum. Hér að neðan má sjá svör annarra Rússa sem spurðir voru út í verðlag. Samkvæmt opinberum tölum hafa kálhausar hækkað um 74 prósent, appelsínur um 72 prósent og gúrkur um 47 prósent. Hagkerfi Rússlands hefur verið undir miklum þrýstingi vegna innrásarinnar í Úkraínu og vegna umfangsmikilla refsiaðgerða sem Rússar hafa verið beittir vegna innrásarinnar. Áhrif þessara aðgerða á efnahag Rússlands hafa þó dregist saman að undanförnu. Rússneska þingið samþykkti nýverið fjárlög fyrir næstu þrjú ár, 2024-2026, og eru fjárútlát til varnarmála og hergagnaframleiðslu í methæðum. Sérfræðingar segja það benda til þess að verðlag muni hækka áfram í Rússlandi. Einn rússneskur hagfræðingur sem býr í Lettlandi sagði AP að ómögulegt væri að berjast gegn verðbólgu á meðan hergagnaframleiðsla fær endalaust fjármagn og hagkerfið vex þar af leiðandi mjög hratt. Þar að auki hafi virði rússnesku rúblunnar lækkað, sem geri innflutning dýrari. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Við síðustu vaxtahækkun sögðust forsvarsmenn seðlabankans hafa áhyggjur af því að verðlag hefði hækkað um tólf prósent. Samkvæmt spám bankans er talið að verðbólga verði um 7,5 prósent út næst ár. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að líklega verði verðbólgan hærri í rauninni. Einn viðmælandi fréttaveitunnar, Roxana Gheltkova, sem rætt var við í verslun í Moskvu, segir matvælaverð hafa hækkað um fjórðung. Aðspurð um hvort ellilífeyrir hennar dugði til að eiga í sig og á sagði hún svo ekki vera. Hún fengi hjálp frá börnum sínum. Hér að neðan má sjá svör annarra Rússa sem spurðir voru út í verðlag. Samkvæmt opinberum tölum hafa kálhausar hækkað um 74 prósent, appelsínur um 72 prósent og gúrkur um 47 prósent. Hagkerfi Rússlands hefur verið undir miklum þrýstingi vegna innrásarinnar í Úkraínu og vegna umfangsmikilla refsiaðgerða sem Rússar hafa verið beittir vegna innrásarinnar. Áhrif þessara aðgerða á efnahag Rússlands hafa þó dregist saman að undanförnu. Rússneska þingið samþykkti nýverið fjárlög fyrir næstu þrjú ár, 2024-2026, og eru fjárútlát til varnarmála og hergagnaframleiðslu í methæðum. Sérfræðingar segja það benda til þess að verðlag muni hækka áfram í Rússlandi. Einn rússneskur hagfræðingur sem býr í Lettlandi sagði AP að ómögulegt væri að berjast gegn verðbólgu á meðan hergagnaframleiðsla fær endalaust fjármagn og hagkerfið vex þar af leiðandi mjög hratt. Þar að auki hafi virði rússnesku rúblunnar lækkað, sem geri innflutning dýrari.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira