Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Íslands Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 23:30 Íslenska landsliðið á fyrir höndum afar mikilvægt verkefni Vísir/Getty Tölfræðiveitan Football Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í umspili um laust sæti á EM 2024 í fótbolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum umspilið. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í umspilinu. Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira