Ökklinn hættur að stríða Tiger en önnur meiðsli komið í staðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2023 17:31 Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á glæstum ferli. getty/Christian Petersen Tiger Woods kennir sér ekki lengur meins í ökklanum sem urðu til þess að hann þurfti að draga sig úr keppni á Masters-mótinu í vor. Önnur meiðsli hafa hins vegar komið í staðinn. Tiger gekkst undir aðgerð á ökklanum og hefur fengið bót meina sinna þar. Hann gengur samt ekki alveg heill til skógar. „Ökklinn er fínn. Ég hef ekki glímt við nein vandræði síðan þeir settu hann saman. Verkurinn er algjörlega farinn,“ sagði Tiger. „En ég glími enn við vandamál í svæðunum í kringum ökklann. Þú lagar eitt og þá eykst álagið á önnur svæði sem skapar vandamál.“ Tiger hefur ekki keppt síðan hann dró sig úr keppni á þriðja degi Masters í apríl. Hann hafði þá komist í gegnum niðurskurðinn í 23. sinn sem er met. Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger gekkst undir aðgerð á ökklanum og hefur fengið bót meina sinna þar. Hann gengur samt ekki alveg heill til skógar. „Ökklinn er fínn. Ég hef ekki glímt við nein vandræði síðan þeir settu hann saman. Verkurinn er algjörlega farinn,“ sagði Tiger. „En ég glími enn við vandamál í svæðunum í kringum ökklann. Þú lagar eitt og þá eykst álagið á önnur svæði sem skapar vandamál.“ Tiger hefur ekki keppt síðan hann dró sig úr keppni á þriðja degi Masters í apríl. Hann hafði þá komist í gegnum niðurskurðinn í 23. sinn sem er met.
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira