James Harden fer til Clippers eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:25 James Harden fér ósk sína uppfyllta og verður leikmaður Los Angeles Clippers. Getty/Leff Mitchell Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Adrian Wojnarowski á ESPN var fyrstur með fréttirnar. Leikmennirnir Marcus Morris, Nic Batum, Robert Covington og KJ Martin eru á leiðinni til Philadelphia í staðinn fyrir Harden. BREAKING: The Philadelphia 76ers have agreed on a trade to send guard James Harden to the Los Angeles Clippers, sources tell ESPN. pic.twitter.com/wAyuJKMfAw— Adrian Wojnarowski (@wojespn) October 31, 2023 Clippers fær ekki aðeins Harden heldur einnig P.J. Tucker og Filip Petrusev. Sixers fær líka valrétt í fyrstu umferð 2028 nýliðavalsins og tvo valrétti í annarri umferð. Til að búa til pláss í leikmannahópnum þá þarf 76ers liðið að láta reynsluboltann Danny Green fara. Hinn 34 ára gamli Harden óskaði eftir að vera skipt frá félaginu í júní. Mikið hefur gengið á síðan og Haren var mjög ósáttur með að komast ekki til Clippers. Hann kallaði meðal annars Daryl Morey, yfirmann körfuboltamála hjá 76ers, lygara. Harden hefur síðan neitað að æfa eða spila með Philadelphia 76ers það sem af er tímabilsins. Hann sat þó á bekknum á sunnudaginn en var í gallabuxum og hettupeysu. Harden hefur verið í hópi bestu leikmanna deildarinnar undanfarin áratug og var kosinn besti leikmaður hennar árið 2018 sem leikmaður Houston Rockets. Harden var með flestar stoðsendingar í deildinni á síðustu leiktíð en meðaltöl hans voru þá 21,0 stig, 10,7 stoðsendingar og 6,1 frákast í leik. BREAKING: The 76ers have agreed to trade James Harden to the Clippers, per @wojespn pic.twitter.com/mCWADBXXNa— Bleacher Report (@BleacherReport) October 31, 2023
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira