„Liverpool er í rangri keppni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 08:30 Darwin Nunez fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Toulouse í gær. Getty/James Gill Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Frönsku bikarmeistararnir áttu fá svör við Liverpool liðinu sem hefur nú unnið tíu af tólf leikjum sínum í öllum keppnum á leiktíðinni. Í Evrópudeildinni er enska liðið með níu stig af níu mögulegum og markatöluna 10-2. Joe Cole, knattspyrnusérfræðingur á BBC og fyrrum leikmaður Liverpool, setur pressu á liðið að vinna Evrópudeildina í ár. „Liverpool er í rangri keppni. Ef þeir væru í Meistaradeildinni þá værum við að tala um að þeir gætu farið alla leið,“ sagði Cole við TNT. „Þeir verða bara að vinna þessa keppni og allt annað er ekki nógu gott,“ sagði Cole. „Þetta er líka áhyggjuefni fyrir aðra í Evrópudeildinni sem og í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru á fullri ferð. Um leið og Liverpool kemst á skrið þá er mjög erfitt að stoppa þá,“ sagði Cole. „Það er ekki hægt að sjá annað fyrir sér en að liðið fari mjög langt í þessari keppni. Góðu tímarnir eru komnir á ný. Hvernig enduðu þeir eiginlega í þessari keppni,“ spurði Cole. "Liverpool are in the wrong competition!"Joe Cole reflects on another dominant performance from the Reds in the Europa League #UEL pic.twitter.com/5nOfXxifHP— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 26, 2023 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Sjá meira
Frönsku bikarmeistararnir áttu fá svör við Liverpool liðinu sem hefur nú unnið tíu af tólf leikjum sínum í öllum keppnum á leiktíðinni. Í Evrópudeildinni er enska liðið með níu stig af níu mögulegum og markatöluna 10-2. Joe Cole, knattspyrnusérfræðingur á BBC og fyrrum leikmaður Liverpool, setur pressu á liðið að vinna Evrópudeildina í ár. „Liverpool er í rangri keppni. Ef þeir væru í Meistaradeildinni þá værum við að tala um að þeir gætu farið alla leið,“ sagði Cole við TNT. „Þeir verða bara að vinna þessa keppni og allt annað er ekki nógu gott,“ sagði Cole. „Þetta er líka áhyggjuefni fyrir aðra í Evrópudeildinni sem og í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru á fullri ferð. Um leið og Liverpool kemst á skrið þá er mjög erfitt að stoppa þá,“ sagði Cole. „Það er ekki hægt að sjá annað fyrir sér en að liðið fari mjög langt í þessari keppni. Góðu tímarnir eru komnir á ný. Hvernig enduðu þeir eiginlega í þessari keppni,“ spurði Cole. "Liverpool are in the wrong competition!"Joe Cole reflects on another dominant performance from the Reds in the Europa League #UEL pic.twitter.com/5nOfXxifHP— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 26, 2023
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Sjá meira