Íslensk stjórnvöld stútfull af hræsni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 19:14 Erpur Eyvindarson á mótmælunum í dag. Vísir/Ívar Fjölmenn samstöðuganga var gengin til stuðnings Palestínu í dag. Gangan endaði á kröftugum samstöðufundi á Austurvelli. Einn mótmælenda segir íslensk stjórnvöld hræsnara. Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent