Stjörnuútherjinn kom góðhjörtuðum áhorfanda mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:01 Tyreek Hill er hér með Jaylen Waddle en þeir eru tveir bestu útherjar Miami Dolphins liðsins og um leið tveir af bestu útherjum NFL deildarinnar. Getty/Brandon Sloter Tyreek Hill er einn allra besti útherji NFL-deildarinnar eins og hann sannar í næstum því hverjum einasta leik. Hann er líka með stórt hjarta eins og hann sannaði í vikunni. Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Sjá meira
Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Sjá meira