„Leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2023 07:00 Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Landsliðkonana Díana Dögg Magnúsdóttir kveðst spennt fyrir komandi verkefni með íslenska landsliðinu þar sem liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM. Hún segir það alltaf gott að koma heim og hitta stelpurnar í landsliðinu. „Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
„Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira