Tap Isavia var 221 milljón á fyrri árshelmingi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 19:57 Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. Isavia Heildarafkoma Isavia á fyrri árshelmingi var neikvæð um 221 milljón króna samanborið við jákvæða afkomu upp á 501 milljón króna fyrir sama tímabil í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að rekstrarafkoma af samstæðu Isaviu fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri helmingi ársins 2023 hafi verið jákvæð um 1.777 milljónir króna samanborið við 968 milljónir króna fyrri sama tímabil á síðasta ári. Aukning sem nemur 809 milljónum króna. Enn fremur kemur fram að tekjur samstæðunnar hafi aukist um 4.272 milljónir krónamilli tímabili. Þær námu 20.085 milljónum króna. 3,4 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekja neikvæð áhrif til gengisáhrifa Í tilkynningu Isavia segir að lækkun Isavia á heildarafkomu um 221 milljón króna megi rekja til breyinga á gengisáhrifum vegna langtímalána í erlendri mynt. Fjárfestingar samstæðunnar námu um 8.197 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og segir Isavia að rekja megi langstærsta hlutann, eða um 7.082 milljónir króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. „Rekstur samstæðu Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var nokkuð í takt við okkar eigin væntingar.“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Við höfum eins og önnur fyrirtæki fundið vel fyrir kostnaðarhækkunum síðustu missera og erum að róa öllum árum að því að mæta þeim.“ Langtímaáætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. „Á sama tíma og við erum að eiga við kostnaðarhækkanir þá gera okkar áætlanir ráð fyrir áframhaldandi vexti í fjölda farþega sem mun fara um Keflavíkurflugvöll“ segir Sveinbjörn. „Við munum því áfram leggja áherslu á uppbyggingu á flugvellinum ásamt því að styrkja aðra innviði félagsins.“ Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Þar kemur fram að rekstrarafkoma af samstæðu Isaviu fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri helmingi ársins 2023 hafi verið jákvæð um 1.777 milljónir króna samanborið við 968 milljónir króna fyrri sama tímabil á síðasta ári. Aukning sem nemur 809 milljónum króna. Enn fremur kemur fram að tekjur samstæðunnar hafi aukist um 4.272 milljónir krónamilli tímabili. Þær námu 20.085 milljónum króna. 3,4 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins. Rekja neikvæð áhrif til gengisáhrifa Í tilkynningu Isavia segir að lækkun Isavia á heildarafkomu um 221 milljón króna megi rekja til breyinga á gengisáhrifum vegna langtímalána í erlendri mynt. Fjárfestingar samstæðunnar námu um 8.197 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og segir Isavia að rekja megi langstærsta hlutann, eða um 7.082 milljónir króna til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. „Rekstur samstæðu Isavia á fyrstu sex mánuðum ársins var nokkuð í takt við okkar eigin væntingar.“ segir Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. „Við höfum eins og önnur fyrirtæki fundið vel fyrir kostnaðarhækkunum síðustu missera og erum að róa öllum árum að því að mæta þeim.“ Langtímaáætlanir félagsins gera ráð fyrir frekari uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. „Á sama tíma og við erum að eiga við kostnaðarhækkanir þá gera okkar áætlanir ráð fyrir áframhaldandi vexti í fjölda farþega sem mun fara um Keflavíkurflugvöll“ segir Sveinbjörn. „Við munum því áfram leggja áherslu á uppbyggingu á flugvellinum ásamt því að styrkja aðra innviði félagsins.“
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira