Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2023 07:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1. getty/Andy Hone Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Schumacher lenti í skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en vinur hans, fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi Roger Benoit, sagði stöðu hans vonlausa. Í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi sagði einn sérfræðingur að einn að bifvélavirki Red Bull væri skjálfandi á beinunum því annar sérfræðingur, Antonio Lobato, væri á leiðinni. Lobato svaraði með því að segja: „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið.“ Ummæli Lobatos þóttu afar ósmekkleg og hann hefur verið hvattur til að biðjast afsökunar, eða hreinlega að segja af sér. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Schumacher lenti í skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en vinur hans, fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi Roger Benoit, sagði stöðu hans vonlausa. Í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi sagði einn sérfræðingur að einn að bifvélavirki Red Bull væri skjálfandi á beinunum því annar sérfræðingur, Antonio Lobato, væri á leiðinni. Lobato svaraði með því að segja: „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið.“ Ummæli Lobatos þóttu afar ósmekkleg og hann hefur verið hvattur til að biðjast afsökunar, eða hreinlega að segja af sér.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
„Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31