Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2023 07:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1. getty/Andy Hone Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Schumacher lenti í skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en vinur hans, fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi Roger Benoit, sagði stöðu hans vonlausa. Í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi sagði einn sérfræðingur að einn að bifvélavirki Red Bull væri skjálfandi á beinunum því annar sérfræðingur, Antonio Lobato, væri á leiðinni. Lobato svaraði með því að segja: „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið.“ Ummæli Lobatos þóttu afar ósmekkleg og hann hefur verið hvattur til að biðjast afsökunar, eða hreinlega að segja af sér. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Schumacher lenti í skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en vinur hans, fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi Roger Benoit, sagði stöðu hans vonlausa. Í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi sagði einn sérfræðingur að einn að bifvélavirki Red Bull væri skjálfandi á beinunum því annar sérfræðingur, Antonio Lobato, væri á leiðinni. Lobato svaraði með því að segja: „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið.“ Ummæli Lobatos þóttu afar ósmekkleg og hann hefur verið hvattur til að biðjast afsökunar, eða hreinlega að segja af sér.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
„Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31