Ítalía missteig sig gegn Norður Makedóníu | Kósóvó og Sviss gerðu dramatískt jafntefli Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 20:45 Norður Makedónía og Ítlaía gerðu jafntefli Vísir/Getty Jafntefli var niðurstaðan í síðustu þremur leikjum kvöldsins í undankeppni EM. Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira