Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. september 2023 19:36 Åge Hareide landsliðsþjálfari og Hörður Björgvin Magnússon sem leikur í hjarta varnarinnar hjá íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Þar eru dómari leiksins og varnarlína íslenska liðsins helstu skotspónarnir í gagnrýni fólks. Aftasta línan að ræða saman fyrir leik. pic.twitter.com/eSK4OZlXAT— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) September 8, 2023 Henda sér niður við allar snertingar því dómarinn mun dæma á það. Ekkert flæði í þessum leik. #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 8, 2023 Þetta er 100% víti.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 8, 2023 Frammistaða Íslands til þessa: #fotboltinet pic.twitter.com/RgJLjrGc1F— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 8, 2023 Mikið ofboðslega er auðvelt að spila í gegnum okkur. Ég trúi ekki að þeir séu svona mikið betri en við— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Hörður Björgvin má alveg mæta til leiks!— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) September 8, 2023 Vægast sagt mikil vonbrgði þessi fyrri hálfleikur. Margir týndir og taktleysi. Smá líf undir lokin en betur má ef duga skal. Rífið ykkur upp strákar!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2023 Svosem alltaf verið meira handboltaþjóð... — Einar Matthías (@einarmatt) September 8, 2023 pic.twitter.com/fNhSmbUFB2— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 8, 2023 pic.twitter.com/MLK74MMD7b— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) September 8, 2023 Var þessi gæi ekki aðalvandamálið? https://t.co/h40ILlPt1u— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) September 8, 2023 Ég er ekki frá því þetta sé ein versta frammistaða sem ég hef séð frá karlalandsliði Íslands í fótbolta. Bara vá — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 8, 2023 Mikið væri gamam að komast í hlaðvarp og ræða íslenska landsliðið— Max Koala (@Maggihodd) September 8, 2023 Hvað var þetta? Af hverju var dæmt? Af hverju var Hörður að koma nálægt honum? Það voru 50 metrar í boltann! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2023 Vil ekki sjá eina krónu fara í nýjan leikvang undir þetta lið. Þessi frammistaða og aðrar síðustu tvö árin verðskulda í besta falli Leiknisvöll.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2023 Frammistaða margra leikmanna Íslands í kvöld hefur verið hreinlega sjokkerandi döpur.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) September 8, 2023 Guð minn almáttugur, þetta er Lúxemborg— Ótthar Edvardsson (@OttharE) September 8, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira