Draga enga ályktun af banaslysinu á Sighvati Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2023 14:00 Eftirlitsmyndavélar Sighvats. Myndavélarnar eru með upptökubúnaði sem virkjast við hreyfingu. Búnaðurinn var hins vegar á verksmiðjustillingum (default) sem nam illa hreyfingu og vistaði ekki allt sem myndavélin nam. Skipstjórinn var að beygja skipinu og var hann því ekki stöðugt að horfa á skjáinn meðr eftirlitsmyndavélunum. RNSA Rannsóknarnefnd samgönguslysa dregur enga ályktun af banaslysi sem varð á línuskipinu Sighvati GK 57 norðarlega á Eldeyjarbanka norðvestan af Garðskaga þann 3. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem birt hefur verið á vef nefndarinnar. Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu. Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu.
Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira