Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2023 08:30 Úr Mexíkó-maraþoninu. getty/Hector Vivas Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Yfir þrjátíu þúsund manns tóku þátt í fertugasta Mexíkó-maraþoninu 27. ágúst síðastliðinn. Nú hafa ellefu þúsund þeirra verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Skipuleggjendur maraþonsins hófu að rannsaka málið eftir að hafa fengið nafnlausar kvartanir um að keppendur hefðu haft rangt við og ekki klárað hlaupið. Keppendur voru sakaðir um að nota ökutæki eða almenningssamgöngur til að stytta sér leið. Svo reyndist líka vera en rannsókn skipuleggjenda maraþonsins leiddi víðtækt svindl í ljós. Þetta uppgötvaðist þegar gögn úr rafflögum sem keppendur voru með voru skoðuð. Í kjölfarið voru tímar ellefu þúsund keppenda í Mexíkó-maraþoninu dæmdir ógildir. Einhverjir þeirra sem voru dæmdir úr leik hafa reynt að afsaka sig með því að búnaðurinn hafi ekki virkað og því hafi tímar þeirra ekki verið réttir. Ólíklegt þykir að sú afsökun haldi vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fjöldi keppenda í Mexíkó-maraþoninu er dæmdur úr leik. Fyrir sex árum voru nefnilega sex þúsund manns dæmdir úr leik fyrir að svindla, eða tuttugu prósent keppenda. Mexíkó Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Yfir þrjátíu þúsund manns tóku þátt í fertugasta Mexíkó-maraþoninu 27. ágúst síðastliðinn. Nú hafa ellefu þúsund þeirra verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Skipuleggjendur maraþonsins hófu að rannsaka málið eftir að hafa fengið nafnlausar kvartanir um að keppendur hefðu haft rangt við og ekki klárað hlaupið. Keppendur voru sakaðir um að nota ökutæki eða almenningssamgöngur til að stytta sér leið. Svo reyndist líka vera en rannsókn skipuleggjenda maraþonsins leiddi víðtækt svindl í ljós. Þetta uppgötvaðist þegar gögn úr rafflögum sem keppendur voru með voru skoðuð. Í kjölfarið voru tímar ellefu þúsund keppenda í Mexíkó-maraþoninu dæmdir ógildir. Einhverjir þeirra sem voru dæmdir úr leik hafa reynt að afsaka sig með því að búnaðurinn hafi ekki virkað og því hafi tímar þeirra ekki verið réttir. Ólíklegt þykir að sú afsökun haldi vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fjöldi keppenda í Mexíkó-maraþoninu er dæmdur úr leik. Fyrir sex árum voru nefnilega sex þúsund manns dæmdir úr leik fyrir að svindla, eða tuttugu prósent keppenda.
Mexíkó Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira