Grunaður um vopnuð rán á vespu og fimmtán önnur brot Árni Sæberg skrifar 5. september 2023 18:08 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurðinn í gær. Vísir/Vilhelm Gæsluvarðhald karlmanns, sem hann hefur sætt frá 6. ágúst síðastliðnum, hefur verið framlengt til 27. september næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa framið tvö vopnuð rán sama daginn auk fimmtán misalvarlegra brota frá árinu 2019. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira