Grunaður um vopnuð rán á vespu og fimmtán önnur brot Árni Sæberg skrifar 5. september 2023 18:08 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurðinn í gær. Vísir/Vilhelm Gæsluvarðhald karlmanns, sem hann hefur sætt frá 6. ágúst síðastliðnum, hefur verið framlengt til 27. september næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa framið tvö vopnuð rán sama daginn auk fimmtán misalvarlegra brota frá árinu 2019. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira