Viðbúnaður lögreglu aukinn og búnaður borinn um borð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2023 06:45 Elissa Bijou í tunnunni í mastri hvalveiðskips Hvals í gær. Vísir/vilhelm Aðgerðasinnarnir sem hlekkjuðu sig við tunnur Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn í gærmorgun eru enn uppi í möstrum hvalveiðiskipanna. Nokkrir stuðningsmenn þeirra eru einnig á vettvangi. Þá er lögregla á staðnum og hefur verið í alla nótt. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist einnig sem nokkrir úr áhöfn skipanna séu um borð. Anahita og Elissa hafa nú verið uppi í möstrunum í rúman sólahring. Sumir stuðningsmanna Anahitu og Elissu dvöldu við höfnina í alla nótt.Vísir/Arnar Kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, sem er vinur og samstarfsmaður Anahitu, segir hana hvorki hafa fengið vatn né mat frá því að lögregla tók af henni vistirnar í gærmorgun. Lögregla var með vakt á staðnum í alla nótt.Vísir/Arnar Hann hafi reynt að hringja í 112 til að fá aðstoð fyrir hana en sé vísað á lögreglu. Þannig virðist sem lögregla stjórni því algjörlega hvort Anahita fær vott eða þurrt. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu báðu lögreglu um að koma vatni til Anahitu í gær en ekki var orðið við því. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu.Vísir/Arnar Uppfært kl. 9.05: Lögreglumenn hafa sést bera töskur um borð í skipin. Þá hafa stuðningsmenn Anahitu og Elissu hafið raust sína og syngja nú What a Wonderful World. Fréttastofa fullyrti fyrr í morgun að sérsveitin væri mætt á vettvang en svo er ekki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst afsökunar á þessum misskilningi. Viðbúnaður lögreglu hefur aukist frá því í morgun.Vísir/Arnar Einhver búnaður lögreglu er kominn um borð.Vísir/Arnar Hvalveiðar Hvalir Dýr Reykjavík Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þá er lögregla á staðnum og hefur verið í alla nótt. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist einnig sem nokkrir úr áhöfn skipanna séu um borð. Anahita og Elissa hafa nú verið uppi í möstrunum í rúman sólahring. Sumir stuðningsmanna Anahitu og Elissu dvöldu við höfnina í alla nótt.Vísir/Arnar Kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, sem er vinur og samstarfsmaður Anahitu, segir hana hvorki hafa fengið vatn né mat frá því að lögregla tók af henni vistirnar í gærmorgun. Lögregla var með vakt á staðnum í alla nótt.Vísir/Arnar Hann hafi reynt að hringja í 112 til að fá aðstoð fyrir hana en sé vísað á lögreglu. Þannig virðist sem lögregla stjórni því algjörlega hvort Anahita fær vott eða þurrt. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu báðu lögreglu um að koma vatni til Anahitu í gær en ekki var orðið við því. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu.Vísir/Arnar Uppfært kl. 9.05: Lögreglumenn hafa sést bera töskur um borð í skipin. Þá hafa stuðningsmenn Anahitu og Elissu hafið raust sína og syngja nú What a Wonderful World. Fréttastofa fullyrti fyrr í morgun að sérsveitin væri mætt á vettvang en svo er ekki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst afsökunar á þessum misskilningi. Viðbúnaður lögreglu hefur aukist frá því í morgun.Vísir/Arnar Einhver búnaður lögreglu er kominn um borð.Vísir/Arnar
Hvalveiðar Hvalir Dýr Reykjavík Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira