„Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta“ Bjarki Sigurðsson skrifar 3. september 2023 21:07 Claudia í stórri tjörn sem myndast hefur í garðinum hennar. Vísir/Steingrímur Dúi Claudia Gockel býr á Nýlendu í Suðurnesjabæ, ekki langt fyrir utan Sandgerði. Mikill sjógangur var á svæðinu í gær og flæddi yfir sjóvarnargarða. Fór sem svo að sjór umlykti hús Claudiu og þurfti hún að vaða upp að hnjám til að komast út. Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia. Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia.
Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira