Hætta við að selja Man United og bíða eftir billjónaboði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 11:01 Joel og Avram Glazer virðast vera hættir við að selja Manchester United í bili. EPA/JUSTIN LANE Svo virðist sem Glazer-fjölskyldan, eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, sé hætt við að selja félagið í bili og vilji fá umtalsvert meira fyrir félagið en áður var talið. Glazer-fjölskyldan sagði frá því í nóvember á síðasta ári að hún væri reiðubúin að selja félagið og að hlustað yrði á tilboð. Tvö tilboð bárust sem hægt var að taka mark á þar sem Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani bauðst til að kaupa félagið í heild sinni og Sir Jim Ratcliffe vildi verða meirihlutaeigandi. Báðir aðilar fóru í gegnum margar umferðir af tilboðum, en fátt var um svör frá Glazer-fjölskyldunni um hvar þeir stæðu í ferlinu. Nú greinir breski miðillinn The Daili Mail hins vegar frá því að Glazer-fjölskyldan sé hætt við að selja félagið, að minnsta kosti í bili. Ástæða þess er að Glazer-fjölskyldan ætlar sér að reyna aftur árið 2025 að selja félagið samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mail. Þá vonast Glazer-fjölskyldan eftir því að efnahag- og umhverfisþættir muni laða fleiri mögulega kaupendur að. Glazer-fjölskyldan vonast einnig eftir því að fá hærra verð fyrir United. Talið er að Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hafi boðið um fimm milljaðra punda í félagið, en Glazer-fjölskyldan telur sig geta fengið frá sjö til tíu milljarða punda árið 2025. Tíu milljarðar punda samsvara tæpum 1,7 billjón króna, eða 1.647 milljörðum. 🚨 BREAKING: Manchester United will be taken OFF the market by the Glazer family after bidders have failed to reach their asking price... ❌The Glazer’s are holding out for £10 BILLION for the club. 💰 (Source: @MailSport) pic.twitter.com/eyGKDNX6ig— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira
Glazer-fjölskyldan sagði frá því í nóvember á síðasta ári að hún væri reiðubúin að selja félagið og að hlustað yrði á tilboð. Tvö tilboð bárust sem hægt var að taka mark á þar sem Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani bauðst til að kaupa félagið í heild sinni og Sir Jim Ratcliffe vildi verða meirihlutaeigandi. Báðir aðilar fóru í gegnum margar umferðir af tilboðum, en fátt var um svör frá Glazer-fjölskyldunni um hvar þeir stæðu í ferlinu. Nú greinir breski miðillinn The Daili Mail hins vegar frá því að Glazer-fjölskyldan sé hætt við að selja félagið, að minnsta kosti í bili. Ástæða þess er að Glazer-fjölskyldan ætlar sér að reyna aftur árið 2025 að selja félagið samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mail. Þá vonast Glazer-fjölskyldan eftir því að efnahag- og umhverfisþættir muni laða fleiri mögulega kaupendur að. Glazer-fjölskyldan vonast einnig eftir því að fá hærra verð fyrir United. Talið er að Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hafi boðið um fimm milljaðra punda í félagið, en Glazer-fjölskyldan telur sig geta fengið frá sjö til tíu milljarða punda árið 2025. Tíu milljarðar punda samsvara tæpum 1,7 billjón króna, eða 1.647 milljörðum. 🚨 BREAKING: Manchester United will be taken OFF the market by the Glazer family after bidders have failed to reach their asking price... ❌The Glazer’s are holding out for £10 BILLION for the club. 💰 (Source: @MailSport) pic.twitter.com/eyGKDNX6ig— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira