Stormur í kortunum en óljóst hvar Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 11:47 Búist er við því að einhverjar viðvaranir verði settar um landið, en ekki liggur fyrir hver lituinn á þeim verður. Vísir/Vilhelm Búist er við stormi og rigningu á landinu um helgina. Ekki liggur þó fyrir að svo stöddu hvar á landinu veðrið verður verst. „Það lítur alveg út fyrir að við fáum heiðarlegan storm,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands. „Það er svolítill haustbragur af þessari lægð, og hún er að koma það er alveg ljóst. Það er þó ekki alveg komið á hreint enn þá hvar hún lendir verst. En það er nokkuð ljóst að það verður stormur einhversstaðar og jafnvel mikil rigning í einhverjum landshlutum,“ bætir hann við. Eiríkur bætir við að stormur sem þessi sé að mæta óvenju snemma á árinu og því þyki Veðurstofunni rétt að láta vita af honum með ágætum fyrirvara þó hún hafi enn ekki gefið út viðvaranir vegna hans. Hann segist búast við því að viðvaranir verði einhverjar. Hann getur þó ekki spáð fyrir um hver liturinn á þeim verður. Að svo stöddu lítur staðan verst út á suður og vesturlandi að sögn Eiríks. Um helgina fer fram bæjarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ. Spurður út í hvort hann myndi hafa áhyggjur væri hann skipuleggjandi hátíðarinnar sagðist hann að minnst kosti sniðugt að fylgjast vel með veðurspám. „Ég myndi allavegana fylgjast vel með veðurspám og taka stöðuna á því sem ég ætti von á,“ segir Eiríkur sem tekur fram að framkvæmd hátíðarinnar sé ekki vonlaus, en betra væri að vera meðvitaður um stöðuna. Veður Reykjanesbær Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Það lítur alveg út fyrir að við fáum heiðarlegan storm,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á vakt Veðurstofu Íslands. „Það er svolítill haustbragur af þessari lægð, og hún er að koma það er alveg ljóst. Það er þó ekki alveg komið á hreint enn þá hvar hún lendir verst. En það er nokkuð ljóst að það verður stormur einhversstaðar og jafnvel mikil rigning í einhverjum landshlutum,“ bætir hann við. Eiríkur bætir við að stormur sem þessi sé að mæta óvenju snemma á árinu og því þyki Veðurstofunni rétt að láta vita af honum með ágætum fyrirvara þó hún hafi enn ekki gefið út viðvaranir vegna hans. Hann segist búast við því að viðvaranir verði einhverjar. Hann getur þó ekki spáð fyrir um hver liturinn á þeim verður. Að svo stöddu lítur staðan verst út á suður og vesturlandi að sögn Eiríks. Um helgina fer fram bæjarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ. Spurður út í hvort hann myndi hafa áhyggjur væri hann skipuleggjandi hátíðarinnar sagðist hann að minnst kosti sniðugt að fylgjast vel með veðurspám. „Ég myndi allavegana fylgjast vel með veðurspám og taka stöðuna á því sem ég ætti von á,“ segir Eiríkur sem tekur fram að framkvæmd hátíðarinnar sé ekki vonlaus, en betra væri að vera meðvitaður um stöðuna.
Veður Reykjanesbær Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira