Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deild kvenna og toppslagur á Víkingsvelli Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 06:00 KR-ingar taka á móti Fylki í Bestu deild karla í dag. Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða sautján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld. Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 verður sýnt beint úr Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Breiðablik í Bestu deild kvenna. Um er að ræða síðustu umferðina í deildinni áður en henni verður skipt í tvennt fyrir úrslitakeppni. Klukkan 16:50 hefst síðan leikur Keflavíkur og Fram í Bestu deild karla og klukkan 19:00 er komið að stórleik Víkings og Breiðabliks. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 21:25. Stöð 2 Sport 2 Leikur Juventus og Bologna í Serie A verður sýndur beint klukkan 16:20. Leikur Lazio og Genoa í sömu deild hefst klukkan 18:35 en Albert Guðmundsson er leikmaður Genoa. Á miðnætti verður sýnt beint frá leik New Orleans Saints og Houston Texans á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Sassuolo í Serie A og hefst útsending frá leiknum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Canadian Pacific mótinu á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 23:00 en um er að ræða lokahring mótsins. Stöð 2 Sport 5 Leikur ÍBV og FH í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum klukkan 13:50. Bestu mörk kvenna verða í beinni útsendingu klukkan 18:00 en þar verður farið yfir lokaumferð deildakeppninnar. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Hollandi fer fram í dag og verður í beinnit frá klukkan 12:30. Max Verstappen er á ráspól en hann leiðir keppni ökuþóra með yfirburðum. Leikur Atlanta Braves og San Francisco Giants í MLS-deildinni verður síðan sýndur klukkan 20:00. Besta deildin Valur og Keflavík mætast í Bestu deild kvenna og hefst útsending klukkan 13:50. Klukkan 16:50 færum við okkur síðan yfir í Vesturbæinn en þá mætast KR og Fylkir í Bestu deild karla. Besta deildin 2 Tindastóll tekur á móti Þór/KA í Norðurlandsslag og hefst útsending klukkan 13:50. Besta deildin 3 Leikur Stjörnunnar og Selfoss í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá klukkan 13:50. Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 verður sýnt beint úr Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Breiðablik í Bestu deild kvenna. Um er að ræða síðustu umferðina í deildinni áður en henni verður skipt í tvennt fyrir úrslitakeppni. Klukkan 16:50 hefst síðan leikur Keflavíkur og Fram í Bestu deild karla og klukkan 19:00 er komið að stórleik Víkings og Breiðabliks. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 21:25. Stöð 2 Sport 2 Leikur Juventus og Bologna í Serie A verður sýndur beint klukkan 16:20. Leikur Lazio og Genoa í sömu deild hefst klukkan 18:35 en Albert Guðmundsson er leikmaður Genoa. Á miðnætti verður sýnt beint frá leik New Orleans Saints og Houston Texans á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Sassuolo í Serie A og hefst útsending frá leiknum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Canadian Pacific mótinu á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 23:00 en um er að ræða lokahring mótsins. Stöð 2 Sport 5 Leikur ÍBV og FH í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum klukkan 13:50. Bestu mörk kvenna verða í beinni útsendingu klukkan 18:00 en þar verður farið yfir lokaumferð deildakeppninnar. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Hollandi fer fram í dag og verður í beinnit frá klukkan 12:30. Max Verstappen er á ráspól en hann leiðir keppni ökuþóra með yfirburðum. Leikur Atlanta Braves og San Francisco Giants í MLS-deildinni verður síðan sýndur klukkan 20:00. Besta deildin Valur og Keflavík mætast í Bestu deild kvenna og hefst útsending klukkan 13:50. Klukkan 16:50 færum við okkur síðan yfir í Vesturbæinn en þá mætast KR og Fylkir í Bestu deild karla. Besta deildin 2 Tindastóll tekur á móti Þór/KA í Norðurlandsslag og hefst útsending klukkan 13:50. Besta deildin 3 Leikur Stjörnunnar og Selfoss í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá klukkan 13:50.
Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira