Um „skynvillinga“ og „kynvillinga“ Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 24. ágúst 2023 14:01 Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mamiko Dís Ragnarsdóttir Mest lesið ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur).
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar