Yfir tuttugu samtök lýsa þungum áhyggjum og boða ráðherra á fund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:38 Drífa Snædal, talskona Stígamóta, sem eru ein samtakanna sem leggja nafn sitt undir tilkynninguna. Vísir/Egill Yfir tuttugu félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem upp sé komin í málefnum fólks á flótta, sem vísað hafi verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem samtökin boða til samráðsfundar næstkomandi mánudag. Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira