Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 15:00 Seb Coe & Tony Estanguet - 2023 Laureus World Sport Awards Paris PARIS, FRANCE - MAY 08: Lord Sebastian Coe attends a press conference ahead of the 2023 Laureus World Sport Awards Paris at Salles des Tirages on May 08, 2023 in Paris, France. (Photo by Marc Piasecki/Getty Images for Laureus) Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira