Þyrlan sótti slasaða vélsleðamenn við Langjökul Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2023 14:45 TF-Gná gerð tilbúin til flugtaks í dag. Hún verður staðsett á Akureyri um helgina. Landhelgisgæslan Tvær bandarískar konur sem slösuðust í alvarlegu vélsleðaslysi við Langjökul í dag voru fluttar með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Fjöldi björgunarsveitarfólks af öllu Suðurlandi vestan Þjórsár var kallað út vegna slyssins en dregið var úr viðbúnaði vegna þess hversu hratt þyrlan komst á staðinn. Slysið átti sér stað við Skálpanes rétt við Langjökul. Útkall vegna slyssins barst um klukkan eitt samkvæmt upplýsingum Landsbjargar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en svo vel vildi til að hún var á æfingaflugi nærri Langjökli þegar kallið barst. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að slysið sé talið alvarlegt. Hann hafði ekki frekari upplýsingar um meiðsl kvennanna aðrar en að önnur þeirra væri slasaðri en hin. Konurnar hafi verið komnir undir læknishendur á Landspítalanum í Fossvogi innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Þyrlan lenti þar klukkan rúmlega tvö í dag. Dregið var úr umfangi útkalls björgunarsveita eftir að ljóst varð að þyrlan næði að bregðast snöggt við. Einhver mannskapur þeirra var enn að aðstoða lögreglumenn að komast á staðinn til rannsóknar nú á þriðja tímanum, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Önnur þyrla Landhelgisgæslunnar sinnti einnig útkalli vegna bráðra veikinda í Hornvík á Vestfjöðum fyrr í dag. Þyrlusveitin annast útköll um helgina bæði frá Akureyri og Reykjavík. Lögreglan á Norðurlandi óskaði eftir viðveru hennar þar því gert er ráð fyrir fjölmenni í landshlutanum, meðal annars vegna bæjarhátíðarinnar Fiskidagsins mikla á Dalvík. Þannig styttist viðbragðstími þyrlusveitanna. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að þyrlurnar hafi verið gerðar út frá Akureyri og Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og það hafi gefist vel. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira
Slysið átti sér stað við Skálpanes rétt við Langjökul. Útkall vegna slyssins barst um klukkan eitt samkvæmt upplýsingum Landsbjargar. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en svo vel vildi til að hún var á æfingaflugi nærri Langjökli þegar kallið barst. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að slysið sé talið alvarlegt. Hann hafði ekki frekari upplýsingar um meiðsl kvennanna aðrar en að önnur þeirra væri slasaðri en hin. Konurnar hafi verið komnir undir læknishendur á Landspítalanum í Fossvogi innan við klukkustund eftir að útkallið barst. Þyrlan lenti þar klukkan rúmlega tvö í dag. Dregið var úr umfangi útkalls björgunarsveita eftir að ljóst varð að þyrlan næði að bregðast snöggt við. Einhver mannskapur þeirra var enn að aðstoða lögreglumenn að komast á staðinn til rannsóknar nú á þriðja tímanum, að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Önnur þyrla Landhelgisgæslunnar sinnti einnig útkalli vegna bráðra veikinda í Hornvík á Vestfjöðum fyrr í dag. Þyrlusveitin annast útköll um helgina bæði frá Akureyri og Reykjavík. Lögreglan á Norðurlandi óskaði eftir viðveru hennar þar því gert er ráð fyrir fjölmenni í landshlutanum, meðal annars vegna bæjarhátíðarinnar Fiskidagsins mikla á Dalvík. Þannig styttist viðbragðstími þyrlusveitanna. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að þyrlurnar hafi verið gerðar út frá Akureyri og Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og það hafi gefist vel.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Sjá meira