Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. ágúst 2023 12:31 Paul þjarmar hér að Diaz líkt og hann gerði allan bardagann. vísir/getty Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. Diaz er orðinn 38 ára gamall og á 34 MMA-bardaga á ferilskrá sinni. Bardagar hans gegn Conor McGregor standa þar upp úr. Jake Paul er aftur á móti 26 ára gamall. Paul þjarmaði að Diaz strax í fyrstu lotu og var mun betri í nánast öllum lotunum. Hann sendi Diaz í strigann í fimmtu lotu en það er hægara sagt en gert að rota þann kappa. WHAT A ROUND FOR JAKE 😱Watch #PaulDiaz LIVE on DAZN PPV NOW ON https://t.co/Yb1DVnmSYA 🥊@jakepaul | @natediaz209 | @mostvpromotions | @realfightinc | @celsiusofficial | #CELSIUSLiveFit | #CELSIUSBrandPartner pic.twitter.com/SszfFhsNHX— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) August 6, 2023 Bardaginn fór alla tíu loturnar en Paul sigraði mjög sannfærandi á stigum hjá öllum dómurunum.Hann lýsti yfir vilja til þess að berjast næst við Diaz í MMA-bardaga. Diaz sagðist vera meira en klár í það. Paul hefur áður unnið MMA-kappana Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva í hnefaleikabardaga. Box Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Diaz er orðinn 38 ára gamall og á 34 MMA-bardaga á ferilskrá sinni. Bardagar hans gegn Conor McGregor standa þar upp úr. Jake Paul er aftur á móti 26 ára gamall. Paul þjarmaði að Diaz strax í fyrstu lotu og var mun betri í nánast öllum lotunum. Hann sendi Diaz í strigann í fimmtu lotu en það er hægara sagt en gert að rota þann kappa. WHAT A ROUND FOR JAKE 😱Watch #PaulDiaz LIVE on DAZN PPV NOW ON https://t.co/Yb1DVnmSYA 🥊@jakepaul | @natediaz209 | @mostvpromotions | @realfightinc | @celsiusofficial | #CELSIUSLiveFit | #CELSIUSBrandPartner pic.twitter.com/SszfFhsNHX— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) August 6, 2023 Bardaginn fór alla tíu loturnar en Paul sigraði mjög sannfærandi á stigum hjá öllum dómurunum.Hann lýsti yfir vilja til þess að berjast næst við Diaz í MMA-bardaga. Diaz sagðist vera meira en klár í það. Paul hefur áður unnið MMA-kappana Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva í hnefaleikabardaga.
Box Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða