Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 10:31 Peter Bol getur nú farið að einbeita sér að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Getty/Tim Clayton Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira