Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 22:00 FH eru Íslandsmeistarar félagsliða 2023 Facebook FRÍ Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira