Vaxtalækkanir geti snúist upp í verðhækkanir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2023 21:00 Páll Pálsson fasteignasali. Vísir/Vilhelm Fasteignamarkaðurinn er nokkuð stöðugur þó vísitala íbúðaverðs rokki upp og niður milli mánaða. Þetta segir fasteignasali sem hefur mun meiri áhyggjur af því sem gerist þegar vextir taka að lækka, en hann segir ekki nóg byggt til að koma í veg fyrir miklar hækkanir þegar þar að kemur. Í síðustu viku gaf Húsnæðis- og mannvirkjastofnun út að vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefði lækkað um 1,1 prósent milli mánaða. Fasteignasali sem fréttastofa hefur rætt við segir markaðin í heildina fremur stabílan. „Hann hefur hækkað um 2,7 prósent á síðustu 12 mánuðum og við erum að búast við því að það eru að seljast 400-500 eignir á mánuði að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Markaðurinn sé að færast nær því að verða kaupendamarkaður, en á fyrri helmingi þessa árs voru gerðir 4.838 kaupsamningar á landinu. Á sama tíma á síðasta ári voru þeir 6.485. „Það eru klárlega meiri tækifæri og meira framboð fyrir kaupendur núna. Það eru kannski auglýstar í kringum 2.000 eignir inni á markaðnum, sem voru á tímabili kannski 3-500. Þar af leiðandi er verðið kannski ekki að hækka eins mikið og þau gerðu á sínum tíma, þegar framboðið var ekkert.“ Vaxtalækkanir og verðhækkanir Útlit sé fyrir að markaðurinn haldist í svipuðu horfi út næsta ár. „Ég hef svona meiri áhyggjur af því hvað gerist 25/26, þegar flestir greiningaraðilar spá því að vextir muni lækka fyrir þann tíma,“ segir Páll. Á móti vaxtalækkunum þurfi að byggja mun fleiri íbúðir en nú, til að koma í veg fyrir miklar hækkanir á markaðnum. Heldurðu að það sé raunhæft, að framboðið verði orðið nóg? „Því miður, ég er ekki mjög bjartsýnn á það. Maður sér það er verið að byggja uum 2.800 íbúðir núna, sem verða afhentar á þessu ári. Það er bara ekki nóg miðað við þá fólksfjölgun sem er að eiga sér stað undanfarna eitt og hálft ár, og það sem fram undan er.“ Fasteignamarkaður Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Sjá meira
Í síðustu viku gaf Húsnæðis- og mannvirkjastofnun út að vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefði lækkað um 1,1 prósent milli mánaða. Fasteignasali sem fréttastofa hefur rætt við segir markaðin í heildina fremur stabílan. „Hann hefur hækkað um 2,7 prósent á síðustu 12 mánuðum og við erum að búast við því að það eru að seljast 400-500 eignir á mánuði að meðaltali á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Markaðurinn sé að færast nær því að verða kaupendamarkaður, en á fyrri helmingi þessa árs voru gerðir 4.838 kaupsamningar á landinu. Á sama tíma á síðasta ári voru þeir 6.485. „Það eru klárlega meiri tækifæri og meira framboð fyrir kaupendur núna. Það eru kannski auglýstar í kringum 2.000 eignir inni á markaðnum, sem voru á tímabili kannski 3-500. Þar af leiðandi er verðið kannski ekki að hækka eins mikið og þau gerðu á sínum tíma, þegar framboðið var ekkert.“ Vaxtalækkanir og verðhækkanir Útlit sé fyrir að markaðurinn haldist í svipuðu horfi út næsta ár. „Ég hef svona meiri áhyggjur af því hvað gerist 25/26, þegar flestir greiningaraðilar spá því að vextir muni lækka fyrir þann tíma,“ segir Páll. Á móti vaxtalækkunum þurfi að byggja mun fleiri íbúðir en nú, til að koma í veg fyrir miklar hækkanir á markaðnum. Heldurðu að það sé raunhæft, að framboðið verði orðið nóg? „Því miður, ég er ekki mjög bjartsýnn á það. Maður sér það er verið að byggja uum 2.800 íbúðir núna, sem verða afhentar á þessu ári. Það er bara ekki nóg miðað við þá fólksfjölgun sem er að eiga sér stað undanfarna eitt og hálft ár, og það sem fram undan er.“
Fasteignamarkaður Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Sjá meira