Ældi í handtösku mömmu Grealish og ætlar að kaupa nýja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2023 07:00 Rúben Dias í leik gegn Íslandi. Vísir/Hulda Margrét Rúben Días, miðvörður Evrópu-, Englands- og bikarmeistara Manchester City, missti sig örlítið í gleðinni eftir að City urðu Evrópumeistarar. Hann missti sig örlítið í gleðinni sem endaði með því að hann ældi í handtösku Karen Grealish, móður Jack Grealish. Eftir að Man City sigraði Inter Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og tryggði sér þar með þrennuna þá var eðlilega fagnað langt fram eftir nóttu. Sumir leikmenn Man City eru ekki mikið fyrir áfengi en gerðu undantekningu þetta kvöld. Dias var einn þeirra. Markvörðurinn Ederson henti samherja sínum undir rútuna þegar hann sagði að Dias hefði fengið sér tvö skot af áfengi sem endaði með því að handtaskan hennar Karenar varð að ælupoka. Leikmenn Man City hafa nú snúið aftur til æfinga og virðist sem Dias ætli að bæta Karen upp skaðann og splæsa í nýja tösku handa henni við tækifæri. Svo herma allavega fréttir Daily Mirror og fleiri miðla á Bretlandseyjum. Ruben Dias is planning to buy Jack Grealish s mum a new handbag - after throwing up in her old one during Man City s treble celebrations | @MullockSMirror https://t.co/djJV6gIEHX pic.twitter.com/ywKVXvKqWR— Mirror Football (@MirrorFootball) July 23, 2023 Man City hóf tímabilið 2023/2024 með sigri á Yokohama F. Marinos frá Japan í markaleik, lokatölur 5-3. Erling Braut Håland skoraði tvö á meðan John Stones, Julian Álvarez og Rodri skoruðu eitt hver. Lærisveinar Pep Guardiola mæta svo Bayern München og Atlético Madríd áður en þeir keppa við Arsenal í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Eftir að Man City sigraði Inter Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og tryggði sér þar með þrennuna þá var eðlilega fagnað langt fram eftir nóttu. Sumir leikmenn Man City eru ekki mikið fyrir áfengi en gerðu undantekningu þetta kvöld. Dias var einn þeirra. Markvörðurinn Ederson henti samherja sínum undir rútuna þegar hann sagði að Dias hefði fengið sér tvö skot af áfengi sem endaði með því að handtaskan hennar Karenar varð að ælupoka. Leikmenn Man City hafa nú snúið aftur til æfinga og virðist sem Dias ætli að bæta Karen upp skaðann og splæsa í nýja tösku handa henni við tækifæri. Svo herma allavega fréttir Daily Mirror og fleiri miðla á Bretlandseyjum. Ruben Dias is planning to buy Jack Grealish s mum a new handbag - after throwing up in her old one during Man City s treble celebrations | @MullockSMirror https://t.co/djJV6gIEHX pic.twitter.com/ywKVXvKqWR— Mirror Football (@MirrorFootball) July 23, 2023 Man City hóf tímabilið 2023/2024 með sigri á Yokohama F. Marinos frá Japan í markaleik, lokatölur 5-3. Erling Braut Håland skoraði tvö á meðan John Stones, Julian Álvarez og Rodri skoruðu eitt hver. Lærisveinar Pep Guardiola mæta svo Bayern München og Atlético Madríd áður en þeir keppa við Arsenal í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira