Loka götubútum í stutta stund meðan á dreifingu stendur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júlí 2023 12:00 Nokkrar svona eru á leið til íbúa í miðborg Reykjavíkur. reykjavíkurborg Loka þarf stöku götubútum í stutta stund í miðborg Reykjavíkur í dag á meðan dreifing á nýju sorptunnunum stendur yfir vegna þrengsla. Verkefnastjóri biður íbúa um að sýna biðlund rétt á meðan tunnuskiptum stendur. Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“ Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“
Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira