Gosmóða suðvestanlands og á Suðurlandi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júlí 2023 12:01 Nokkur gosmóða er nú Suðvestanlands og á Suðurlandi. arnar halldórsson Nokkur gosmóða er nú suðvestanlands og á Suðurlandi sem dregur úr skyggni auk þess sem SO2 gasmengun eða brennisteinsdíoxíð frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum leggur áherslu á að ekki sé farið með ung börn að gosstöðvunum á Reykjanesi en aðstoða þurfti fjölskyldu með tvo lítil úrvinda börn á svæðinu í nótt. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóðan líti út eins og þokuloft og dragi úr skyggni. Í morgun hafa mæst hækkuð gildi á fínu svifryki víða suðvestanlands en agnirnar geta verið ertandi fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir og ættu þeir að forðast óþarfa áreynslu utandyra á meðan þetta ástand varir. Þá er búist við að SO2 gas frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum beinir því til fólks með hjarta- eða lungnasjúkdóma að fara ekki að gossvæðinu sem verður opið í dag. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að gærdagurinn hafi gengið áfallalaust fyrir sig. Aðstoða þurfti þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið auk þess sem aðstoða þurfti fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæðið. Úlfar minnir þá sem ætla að gosstöðvunum á að klæða sig eftir veðri og hafa næga hleðslu á farsímum. „Bara fara gætilega og taka með sér nesti. Ég geri ráð fyrir að flestir fari Merardalaleiðina, það er sú leið sem við mælum með.“ Almannavarnir hafa einmitt biðlað til fólks að ganga ekki að gosinu frá Vigdísarvallavegi sem opnaður var í gærmorgun enda engin stikuð gönguleið að gosinu og leiðin því erfiðari og hættulegri. „Ég mæli með að fólk labbi inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi og velji Merardalaleið. Þetta er einföld gönguleið og það er kannski ekki ástæða til að fara hana að enda. Þetta er ekki erfið leið en það tekur tíma að ganga hana. Það er sú leið sem við mælum með.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira
Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóðan líti út eins og þokuloft og dragi úr skyggni. Í morgun hafa mæst hækkuð gildi á fínu svifryki víða suðvestanlands en agnirnar geta verið ertandi fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir og ættu þeir að forðast óþarfa áreynslu utandyra á meðan þetta ástand varir. Þá er búist við að SO2 gas frá eldgosinu mælist í dag á svæðinu frá Vogum að Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum beinir því til fólks með hjarta- eða lungnasjúkdóma að fara ekki að gossvæðinu sem verður opið í dag. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að gærdagurinn hafi gengið áfallalaust fyrir sig. Aðstoða þurfti þrjá erlenda ferðamenn sem treystu sér ekki til að ganga til baka niður Meradalaleið auk þess sem aðstoða þurfti fjölskyldu með tvö lítil börn sem voru úrvinda af þreytu og koma þeim niður á bílastæðið. Úlfar minnir þá sem ætla að gosstöðvunum á að klæða sig eftir veðri og hafa næga hleðslu á farsímum. „Bara fara gætilega og taka með sér nesti. Ég geri ráð fyrir að flestir fari Merardalaleiðina, það er sú leið sem við mælum með.“ Almannavarnir hafa einmitt biðlað til fólks að ganga ekki að gosinu frá Vigdísarvallavegi sem opnaður var í gærmorgun enda engin stikuð gönguleið að gosinu og leiðin því erfiðari og hættulegri. „Ég mæli með að fólk labbi inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi og velji Merardalaleið. Þetta er einföld gönguleið og það er kannski ekki ástæða til að fara hana að enda. Þetta er ekki erfið leið en það tekur tíma að ganga hana. Það er sú leið sem við mælum með.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Umhverfismál Loftgæði Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira