Viaplay segir upp 25 prósents starfsfólks Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júlí 2023 18:15 Viaplay hóf innreið á íslenskan markað í apríl árið 2021. Getty/Jakub Porzycki Sænska streymisveitan Viaplay hefur sagt upp 25 prósent af starfsfólki sínu. Er það gert til að bregðast við rekstrarörðugleikum en fyrirtækið sendi frá sér afkomuviðvörun í síðasta mánuði þar sem gert er ráð fyrir því að félagið verði rekið í tapi næstu árin. Jørgen Madsen Lindemann, framkvæmdarstjóri félagsins, segir að félagið hafi orðið að bregðast við rekstrarerfiðleikum með niðurskurði til að tryggja framtíð félagsins. Þetta þýðir að rúmlega 450 starfsmönnum fyrirtækisins hefur verið sagt upp þegar í stað, að því er fram kemur í umfjöllun Deadline. Þar er haft eftir Lindemann að félagið hyggist einbeita sér að norræna markaðnum auk þess hollenska og minnka skuldbindingar sínar í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Þá muni dagskrárgerð streymisveitunnar í auknum mæli fara fram á norðurlöndum. Áður hefur Viaplay gert víðtækan samsstarfssamning við Sýn um sölu Viaplay með vörum Vodafone og Stöðvar 2 auk þess sem Stöð 2 Sport mun sjá um framleiðslu á allri innlendri dagskrárgerð á íþróttaefni Viaplay, frá og með ágúst næstkomandi. Vísir er í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira
Jørgen Madsen Lindemann, framkvæmdarstjóri félagsins, segir að félagið hafi orðið að bregðast við rekstrarerfiðleikum með niðurskurði til að tryggja framtíð félagsins. Þetta þýðir að rúmlega 450 starfsmönnum fyrirtækisins hefur verið sagt upp þegar í stað, að því er fram kemur í umfjöllun Deadline. Þar er haft eftir Lindemann að félagið hyggist einbeita sér að norræna markaðnum auk þess hollenska og minnka skuldbindingar sínar í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Þá muni dagskrárgerð streymisveitunnar í auknum mæli fara fram á norðurlöndum. Áður hefur Viaplay gert víðtækan samsstarfssamning við Sýn um sölu Viaplay með vörum Vodafone og Stöðvar 2 auk þess sem Stöð 2 Sport mun sjá um framleiðslu á allri innlendri dagskrárgerð á íþróttaefni Viaplay, frá og með ágúst næstkomandi. Vísir er í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira